Stálu íslensku grjóti en sáu að sér Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 20:56 Svo virðist sem ferðalangarnir hafi ekki vitað betur en hafi svo séð að sér. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þjóðgarðinum á Þingvöllum barst óvenjulegur pakki alla leið frá Singapúr. Pakkinn var fullur af grjótvölum af ýmsum stærðum og gerðum. Samkvæmt færslu sem þjóðgarðurinn birti á samfélagsmiðlum fyrr í dag fylgdi pakkanum bréf þar sem sendandi kvaðst ekki hafa áttað sig á að rangt væri að taka með sér grjótið úr íslenskri náttúru og er starfsfólk þjóðgarðsins vinsamlegast beðið um að koma grjótinu aftur fyrir í íslenskri náttúru. „Halló! Við heyrðum að við ættum ekki að taka hraunhnullungana (vissum ekki). Getið þið vinsamlegast komið þeim fyrir aftur í náttúrunni. Kærar þakkir,“ segir í bréfinu sem fylgdi grjótinu. Þjóðgarðurinn útilokar ekki að viðkomandi grjót eigi sér uppruna einhvers staðar frá vatnasviði Þingvallavatn en finnst flestu starsfólki það þó ólíklegt þar sem grjótið er helst til vel slípað af vatni til þess. Þjóðgarðurinn spyr hvort einhver lumi á kenningum um uppruna grjótsins og hvert væri því best að skila því. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Samkvæmt færslu sem þjóðgarðurinn birti á samfélagsmiðlum fyrr í dag fylgdi pakkanum bréf þar sem sendandi kvaðst ekki hafa áttað sig á að rangt væri að taka með sér grjótið úr íslenskri náttúru og er starfsfólk þjóðgarðsins vinsamlegast beðið um að koma grjótinu aftur fyrir í íslenskri náttúru. „Halló! Við heyrðum að við ættum ekki að taka hraunhnullungana (vissum ekki). Getið þið vinsamlegast komið þeim fyrir aftur í náttúrunni. Kærar þakkir,“ segir í bréfinu sem fylgdi grjótinu. Þjóðgarðurinn útilokar ekki að viðkomandi grjót eigi sér uppruna einhvers staðar frá vatnasviði Þingvallavatn en finnst flestu starsfólki það þó ólíklegt þar sem grjótið er helst til vel slípað af vatni til þess. Þjóðgarðurinn spyr hvort einhver lumi á kenningum um uppruna grjótsins og hvert væri því best að skila því.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira