Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 15:01 CeeDee Lamb getur hætt sínu verkfalli og farið að undirbúa sig almennilega fyrir tímabilið. Þar er búist við því að hann geri góða hluti með Dallas Cowboys. Getty/Cooper Neill Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira