NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 09:30 Ricky Pearsall spilar væntanlega ekki sinn fyrsta NFL leik nærri því strax eftir að hafa verið skotinn í gær. Getty/Michael Zagaris Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. „Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sjá meira
„Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sjá meira