FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:45 Gianni Infantino er forseti FIFA en Alþjóða knattspyrnusambandið frestar því enn að taka ákvörðun í erfiðu máli. Getty/Pascal Le Segretain Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta. Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024 FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Framkvæmdaráð FIFA hefur frestað ákvörðunartöku sinni fram í október. Palestínumenn hafa beðið svara frá því í maí. Knattspyrnusamband Palestínu vill að Ísrael verði sett í bann vegna árása sinna og hernaðar á Gaza ströndinni. Hryllingurinn á Gaza hefur staðið yfir síðan í byrjun október í fyrra Ísraelar hafa verið sakaðir um þjóðarmorð og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem krafist var tafarlauss vopnahlés. Slíkum beiðnum miðar hægt og árásir Ísraelsmanna hafa haldið sleitulaust áfram. Knattspyrnusamband Palestínu sendi inn beiðni um bann í maí síðastliðnum og vildi að málið yrði tekið fyrir á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í júlí. Rússar voru settir í bann vegna innrásar sinnar í Úkraínu og rússnesk félög og landslið hafa ekki tekið þátt í alþjóðlegum fótbolta frá því í febrúar 2022. FIFA gaf út að lögfræðimat yrði kynnt fyrir framkvæmdaráðinu 31. ágúst. Ráðið tók enga afstöðu og ýtti málinu áfram yfir á fund þeirra í október. #NSTsports FIFA delay again review of Palestinian call to suspend Israel https://t.co/NgDIvgydlP— New Straits Times (@NST_Online) September 1, 2024
FIFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira