Sprengdu yfirgefinn skýjakljúf í Lousiana Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. september 2024 20:56 Íbúar Lake Charles-borgar fylgjast með Hertz-turninum falla. AP Yfirgefinn tuttugu og tveggja hæða skýjakljúfur í Lake Charles í Lousiana var sprengdur í loft upp eftir að hafa staðið auður í næstum fjögur ár. Hertz-turninn hefur orðið að táknmynd eyðileggingarinnar sem fellibylirnir Laura og Delta ullu. Turninn féll á aðeins nokkrum sekúndum eftir að hópur sprengjusérfræðinga sprengdi röð sprengja inni í honum. Eftir fallið myndaðist fimm hæða ryk- og brakhaugur. Sjá má myndband af sprengingunni hér fyrir neðan. Byggingin sem áður kallaðist Capital One Tower hafði verið einkennandi partur af sjóndeildarhring borgarinnar í rúmlega fjóra áratugi. Turninn fór hins vegar afar illa út úr röð fellibylja sem herjuðu á suðvesturhluta Louisiana árið 2020. Fjöldi rúða sprakk og stór hluti suðvesturhliðar turnsins eyðilagðist. Lofuðu að gera við turninn Eigendur byggingarinnar, fasteignafélagið Hertz Investment Group, lofuðu í mörg ár að gera við bygginguna um leið og þeir væru búnir að gera upp við tryggingarfélagið sitt, Zurich. Talið var að kostnaður við að gera upp bygginguna væri 167 milljónir Bandaríkjadala. Á endanum sættust aðilarnir tveir á óuppgefna upphæð og ekkert varð af viðgerðunum. Sprenging turnsins kostaði sjö milljónir Bandaríkjadala og var fjármögnuð með einkaframtaki sem borgin tryggði. Hertz eru enn eigendur lóðarinnar og er ekki ljóst hvað verður um hana. Bæjarstjórinn Nic Hunter sagði sprengingu turnsins vera súrsæta. Borgin hafi reynt hvað hún gat til að bjarga turninum með ýmsum aðilum en það hafi á endanum reynst of erfitt. Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Turninn féll á aðeins nokkrum sekúndum eftir að hópur sprengjusérfræðinga sprengdi röð sprengja inni í honum. Eftir fallið myndaðist fimm hæða ryk- og brakhaugur. Sjá má myndband af sprengingunni hér fyrir neðan. Byggingin sem áður kallaðist Capital One Tower hafði verið einkennandi partur af sjóndeildarhring borgarinnar í rúmlega fjóra áratugi. Turninn fór hins vegar afar illa út úr röð fellibylja sem herjuðu á suðvesturhluta Louisiana árið 2020. Fjöldi rúða sprakk og stór hluti suðvesturhliðar turnsins eyðilagðist. Lofuðu að gera við turninn Eigendur byggingarinnar, fasteignafélagið Hertz Investment Group, lofuðu í mörg ár að gera við bygginguna um leið og þeir væru búnir að gera upp við tryggingarfélagið sitt, Zurich. Talið var að kostnaður við að gera upp bygginguna væri 167 milljónir Bandaríkjadala. Á endanum sættust aðilarnir tveir á óuppgefna upphæð og ekkert varð af viðgerðunum. Sprenging turnsins kostaði sjö milljónir Bandaríkjadala og var fjármögnuð með einkaframtaki sem borgin tryggði. Hertz eru enn eigendur lóðarinnar og er ekki ljóst hvað verður um hana. Bæjarstjórinn Nic Hunter sagði sprengingu turnsins vera súrsæta. Borgin hafi reynt hvað hún gat til að bjarga turninum með ýmsum aðilum en það hafi á endanum reynst of erfitt.
Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira