Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 06:03 Víkingar fara vestur í bæ. Vísir/Diego Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á stórleiki í Bestu deildum karla og kenna, Formúlu 1, golf, hafnabolta og Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Sjá meira