Sport

Dag­skráin í dag: Lokaumferðin, For­múla, NFL og Solheim bikarinn

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Breiðablik tekur á móti HK í lokaumferð Bestu deildar karla.
Breiðablik tekur á móti HK í lokaumferð Bestu deildar karla. vísir / hulda margrét

Það er nógu um að vera í dag á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram, úrslitin ráðast á Solheim bikarmótinu í golfi, ökuþórar bruna um götur Aserbaísjan og fjölmargir leikir fara fram í NFL deildinni. 

Stöð 2 Sport

16:45 – Breiðablik og HK mætast í lokaumferð Bestu deildar karla.

Stöð 2 Sport 2

16:55 – Minnesota Vikings og San Francisco 49ers eigast við í NFL deildinni.

20:20 – Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals eigast við í NFL deildinni.

Stöð 2 Sport 3

17:00 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt á er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast.

Stöð 2 Sport 5

13:50 – ÍA tekur á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla.

Stöð 2 Besta deildin

13:50 – Stjarnan tekur á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla.

Stöð 2 Besta deildin 2

13:50 – Fram tekur á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla.

Vodafone Sport

10:30 – Formúla 1 kappakstur í Aserbaísjan.

14:20 – Lokakeppnisdagur Solheim bikarmótsins í golfi.

23:00 – Los Angeles Dodgers og Atlanta Braves mætast í MLB, bandarísku hafnaboltadeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×