Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 20:13 Luke Littler er enn aðeins 17 ára en hefur fest sig í fremstu röð pílukastara. Justin Setterfield/Getty Images Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Pílukast Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sjá meira
Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024
Pílukast Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sjá meira