Derrick Rose leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 14:01 Derrick Rose var einn allra besti leikmaður NBA áður en hann meiddist alvarlega 2012. getty/Jonathan Daniel Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024 NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira
Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira