Meistararnir finna alltaf leið til að vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. september 2024 09:03 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas, kátur eftir leik í gær. vísir/getty Kansas City Chiefs er enn með fullt hús í NFL-deildinni þó svo liðið sé allt annað en sannfærandi í sínum leik. Liðið kann þó að vinna leiki og gerir það viku eftir viku. Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Meistararnir lentu í kröppum dansi gegn LA Chargers í gær en mörðu 17-10 sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn þar sem Travis Kelce, innherji liðsins, gat eitthvað en vondu fréttirnar voru þau að besti útherji liðsins, Rashee Rice, meiddist í leiknum. Buffalo Bills hafði byrjað tímabilið með miklum látum en var jarðtengt í Baltimore í nótt. Derrick Henry, hlaupari Ravens, með um 200 jarda í 35-10 sigri Ravens. Pittsburgh Steelers tapaði líka fyrsta leik sínum á tímabilinu er það mætti Indianapolis Colts. Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
Úrslit helgarinnar: Ravens-Bills 35-10 Giants-Cowboys 15-20 Falcons-Saints 26-24 Bears-Rams 24-18 Packers-Vikings 29-31 Colts-Steelers 27-24 Jets-Broncos 9-10 Buccaneers-Eagles 33-16 Panthers-Bengals 24-34 Texans-Jaguars 24-20 Cardinals-Commanders 14-42 49ers-Patriots 30-13 Raiders-Browns 216 Chargers-Chiefs 10-17 Í kvöld: Dolphins-Titans Lions-Seahawks
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira