Stöð 2 Sport
Klukkan 15.50 er leikur Danmerkur og Íslands í undankeppni EM U-21 árs landsliða drengja í knattspyrnu á dagskrá.
Klukkan 19.05 fer leikur Njarðvíkur og Tindastóls fram í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Klukkan 20.50 er Bónus deildin – Extra á dagskrá.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 20.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni.
Bónus deildin
Klukkan 18.10 hefst útsending frá Garðabænum þar sem Stjarnan mætir Haukum í Bónus deild kvenna.
Bónus deildin 2
Klukkan 19.10 er leikur Þór Akureyrar og Grindavíkur í Bónus deildinni á dagskrá.
Vodafone Sport
Klukkan 18.35 er leikur Sviss og Danmerkur í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á dagskrá.
Klukkan 00.00 er leikur Cleveland Guardians og New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.