Kostnaður við snagana nam 1,7 milljónum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. október 2024 14:35 Kostnaðurinn við snagana var aðeins verið liður í umfangsmiklu viðgerðarstarfi. Reykjavíkurborg Kostnaður við snaga sem settir voru upp í Álftamýrarskóla var 1,7 milljónir en ekki 12 milljónir eins og haldið hafði verið fram í fréttum. Milljónirnar tólf voru heildarkostnaður við umfangsmikið viðgerðarverkefni sem snagarnir voru aðeins hluti af. Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna. Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vakti athygli á umræddum snögum í viðtali við Morgunblaðið síðastliðinn miðvikudag. Í viðtalinu sagði hún það skjóta skökku við að borgin verði tólf milljónum króna í snagagerð á sama tíma og verið væri að skera niður við bókakaup skólabókasafna um tíu milljónir. Í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurnum Ríkisútvarpsins kemur hins vegar fram að í sundurliðun á kostnaði við viðgerð á skólanum hafi snagarnir sjálfir aðeins kostað um 1,7 milljónir króna en snagarnir voru 678 talsins. Í grein Morgunblaðsins er fullyrt að kostnaður við snaganna hafi numið tólf milljónum króna. Stærsti hluti kostnaðar í viðgerðarstarfinu hafi verið efniskostnaður fyrir bekki, skóhirslur undir bekkjum og veggjahlífar sem alls ná yfir 77 metra langt svæði. Kostnaðurinn við að þekja svæðið hafi verið tæplega sjö milljónir króna og vinna við þá uppsetningu hafi kostað 1,3 milljónir. Þá var kostnaður við ráðgjöf 1,7 milljónir króna.
Reykjavík Borgarstjórn Grunnskólar Sjálfstæðisflokkurinn Rekstur hins opinbera Skóla- og menntamál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira