Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 12:31 Myles Garrett sem „The Terminator“ og svo í leiknum sjálfum. Getty/Nick Cammett&@Browns · NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024 NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira