Verkfall lækna gæti hafist 18. nóvember Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 20:55 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Arnar Atkvæðagreiðsla Læknafélags Íslands um hvort gripið verði til aðgerða stendur nú yfir. Það mun liggja fyrir klukkna 16:00 á fimmtudaginn hvort læknar ráðist í verkfallsaðgerðir en kjaraviðræður eru þó enn í fullum gangi að sögn Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands. Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista. Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Fleiri fréttir Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira
Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista.
Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Fleiri fréttir Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Sjá meira