Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 09:06 Matarkarfan hækkaði um eitt prósent á milli mánaða. Vísir/Vilhelm Verðbólga hjaðnar um 0,3 prósentustig milli mánaða og mælist nú 5,1 prósent. Hagstofan mun taka nýtt kílómetragjald inn í vísitöluna en yrði það ekki gert myndi mæld verðbólga hjaðna enn frekar. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október 2024, er 634,1 stig og hækkar um 0,28 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 510,8 stig og hækkar um 0,29 prósent frá október 2024. Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að verð á mat hafi hækkað um eitt prósent og haft 0,13 prósenta áhrif á mælinguna, og flugfargjöld til útlanda hækkað um 6,6 prósent, áhrif 0,12 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,1 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,8 prósent. Taka kílómetragjaldið inn í mælinguna Í tilkynningunni segir að vegna fyrirspurna varðandi það hvaða áhrif upptaka á kílómetragjaldi á ökutæki kynni að hafa á vísitölu neysluverðs hafi Hagstofan bætt við lið um slík gjöld undir Spurt og svarað á vef Hagstofunnar. Þar segir að eftir skoðun á málinu frá ýmsum hliðum hafi niðurstaðan verið sú að þar sem gjaldið er háð notkun á vegum, það er að greitt sé í réttu hlutfalli við fjölda ekinna kílómetra, yrði litið á kílómetragjaldið sem veggjöld og það tekið með í vísitölu neysluverðs. Kílómetragjaldið myndi því hafa áhrif á hana til hækkunar. Greiningadeild Arion banka sagði á dögunum að reiknuð áhrif þess að taka gjaldið með væru um eins prósentustigs aukning á mældri verðbólgu, miðað við að horft væri fram hjá gjaldinu. Á vef Hagstofunnar segir að hvað varðar endanleg heildaráhrif á vísitöluna sé ekki hægt að svara því hver þau yrðu nema fyrir lægu endanleg útfærsla og vogir fyrir þann tímapunkt sem breytingarnar tækju gildi. Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október 2024, er 634,1 stig og hækkar um 0,28 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 510,8 stig og hækkar um 0,29 prósent frá október 2024. Í tilkynningu á vef Hagstofunnar segir að verð á mat hafi hækkað um eitt prósent og haft 0,13 prósenta áhrif á mælinguna, og flugfargjöld til útlanda hækkað um 6,6 prósent, áhrif 0,12 prósent. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,1 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,8 prósent. Taka kílómetragjaldið inn í mælinguna Í tilkynningunni segir að vegna fyrirspurna varðandi það hvaða áhrif upptaka á kílómetragjaldi á ökutæki kynni að hafa á vísitölu neysluverðs hafi Hagstofan bætt við lið um slík gjöld undir Spurt og svarað á vef Hagstofunnar. Þar segir að eftir skoðun á málinu frá ýmsum hliðum hafi niðurstaðan verið sú að þar sem gjaldið er háð notkun á vegum, það er að greitt sé í réttu hlutfalli við fjölda ekinna kílómetra, yrði litið á kílómetragjaldið sem veggjöld og það tekið með í vísitölu neysluverðs. Kílómetragjaldið myndi því hafa áhrif á hana til hækkunar. Greiningadeild Arion banka sagði á dögunum að reiknuð áhrif þess að taka gjaldið með væru um eins prósentustigs aukning á mældri verðbólgu, miðað við að horft væri fram hjá gjaldinu. Á vef Hagstofunnar segir að hvað varðar endanleg heildaráhrif á vísitöluna sé ekki hægt að svara því hver þau yrðu nema fyrir lægu endanleg útfærsla og vogir fyrir þann tímapunkt sem breytingarnar tækju gildi.
Verðlag Fjármál heimilisins Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira