Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:54 Það er óhætt að segja að fyrrverandi markamaskínan Craig Bellamy, núverandi landsliðsþjálfari Wales sé hrifinn af Orra Steini, framherja íslenska landsliðsins Vísir/Samsett mynd Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Bellamy er sjálfur fyrrverandi atvinnumaður. Framherji í ensku úrvalsdeildinni með liðum á borð við Liverpool, Manchester City og Newcastle United. Mikill markaskorari og það stendur ekki á svörum þegar að hann er beðinn um að koma með sitt álit á hinum tvítuga Orra Steini sem hefur gert sig gildandi með íslenska landsliðinu og samdi fyrir yfirstandandi tímabil við spænska úrvalsdeildarfélagið Real Sociedad. Klippa: Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra „Ég er mjög hrifinn,“ segir Bellamy aðspurður um álit sitt á Orra sem framherja í samtali við íþróttadeild. „Hann fékk þessi stóru félagsskipti til Real Sociedad. Hann hefur kannski ekki komist almennilega á flug þar hingað til. Hann mun gera það. Það mun gerast. Og þá tel ég að hann muni fara enn hærra. Ég trúi því að þessi ungi maður. Þessi ungi leikmaður muni á næstu fimm til sex árum verða heimsþekktur. Ég tel hann vera það góðan. Hann er á ákveðinni vegferð núna og er að standa sig mjög vel. Þetta er leikmaður sem ég fylgist mjög náið með. Ekki bara sökum leiks okkar við Ísland. Þetta gerist þegar að maður er mjög spenntur fyrir einhverjum leikmanni. Maður vill fylgjast með þróun hans. Sjá hversu langt hann mun ná. Orri er klárlega sú týpa af leikmanni.“ Leikur Wales og Íslands hefst klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Spænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira