NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:31 Patrick Mahomes og Travis Kelce spila með Kansas City Chiefs og allir leikir liðsins eru sýndir beint. Getty/Michael Reaves NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Þetta kemur í kjölfarið á því að brotist var inn með stuttu millibili á heimili Kansas City Chiefs stórstjarnanna Patrick Mahomes og Travis Kelce. Associated Press komst yfir minnisblað þar sem koma fram upplýsingar að mikil aukning sé á því að glæpahópar herji á þjóðþekktar íþróttastjörnur í Bandaríkjunum. ESPN segir frá. Þetta er þekkt úr ensku og spænsku fótboltadeildunum þar sem þjófahóparnir láta til skarar skríða þegar þeir vita að leikmennirnir eru að spila sína leiki. Leikirnir eru auðvitað í beinni í sjónvarpi og glæpahóparnir vita því nákvæmlega hvar fórnarlömb þeirra eru niðurkomin. Ættingjar og heimilisfólk eru auk þess oftast mætt á leikina líka og því vanalega enginn heima á meðan. Leikmenn eru líka varaðir við því að gefa upp á samfélagsmiðlum hvað þeir séu að gera fyrr en dagurinn er afstaðinn. Það gefur þjófahópnunm tækifæri á að skipuleggja sig í kringum ferðir þeirra Brotist var inn hjá Mahomes og Kelce með aðeins nokkra daga millibili. Innbrotin urðu fyrir og á deginum sem Kansas City var að spila á heimavelli á móti New Orleans Saints 7. október síðastliðinn. Kærasta Kelce, Taylor Swift, var í stúkunni á þeim leik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira