HM gæti farið úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 12:02 Áhorfendur í alls konar búningum setja svip sinn á heimsmeistaramótið í pílukasti. getty/Zac Goodwin Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti. Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti.
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira