Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 13:46 Ása og dóttir hennar Victoria á skrifstofu lögmanns Ásu í Central Islip í New York. Getty/Newsday/James Carbone Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem ákærður hefur verið fyrir sex morð í Gilgo Beach-málinu, hyggst selja hús þeirra hjóna á Long Island þar sem talið er að voðaverkin hafi verið framið. Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Sjá meira
Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03