Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 21:02 DeAndre Carter gengur hnípinn af velli eftir 20-19 tap gegn Green Bay Packers fyrir viku síðan. Hann mun sennilega skammast sín meira í kvöld Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Chicago Bears og Minnesota Vikings í NFL deildinni nú rétt áðan þar sem mögulega varð skammhlaup í heila Deandre Carter. Carter var einn á auðum eftir langt „punt“ frá andstæðingunum en í stað þess að grípa boltann auðveldlega gaf hann félögum sínum merki um að snerta boltann ekki og virðist hreinlega hafa gleymt að hugsa um það að grípa boltann sem skoppaði í jörðina og úr greipum hans. .@Borichterr jumps on the loose ball! 📺: @NFLonFOX pic.twitter.com/0ExC9QahCq— Minnesota Vikings (@Vikings) November 24, 2024 Það var enginn liðsfélagi Carter nálægur til að berjast mögulega um boltann við hann sem gerir þessi mistök enn undarlegri og voru lýsendur leiksins gapandi hissa yfir þessu hugsunarleysi, eins og heyra má í klippunni hér að ofan. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 17-10, Vikings í vil, sem gerir mistökin enn grátlegri fyrir liðsmenn Bears, sem töpuðu leiknum að lokum 30-27. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Carter var einn á auðum eftir langt „punt“ frá andstæðingunum en í stað þess að grípa boltann auðveldlega gaf hann félögum sínum merki um að snerta boltann ekki og virðist hreinlega hafa gleymt að hugsa um það að grípa boltann sem skoppaði í jörðina og úr greipum hans. .@Borichterr jumps on the loose ball! 📺: @NFLonFOX pic.twitter.com/0ExC9QahCq— Minnesota Vikings (@Vikings) November 24, 2024 Það var enginn liðsfélagi Carter nálægur til að berjast mögulega um boltann við hann sem gerir þessi mistök enn undarlegri og voru lýsendur leiksins gapandi hissa yfir þessu hugsunarleysi, eins og heyra má í klippunni hér að ofan. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 17-10, Vikings í vil, sem gerir mistökin enn grátlegri fyrir liðsmenn Bears, sem töpuðu leiknum að lokum 30-27.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira