Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:11 Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við gert og ætlum að gera áfram. Þetta samtal er grunnurinn að stefnu Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sem birtist í Planinu, þremur útfærðum tillögum í efnahagsmálum, velferðarmálum og atvinnu- og innviðamálum. Samfylkingin er búinn að vinna heimavinnuna og getur strax brett upp ermar og komið stefnumálum sínum í framkvæmd. Það sem við ætlum að gera: Negla niður vextina og hætta að reka ríkissjóð á yfirdrætti. Það gengur ekki að fólk sé að borga himinháa vexti af lánunum sínum, komist ekki út á húsnæðismarkaðinn, að ekki sé talað um áhrifin á framboð húsnæðis. Vaxtabyrðin hefur gríðarleg áhrif á rekstur sveitarfélaga. Við verðum að lækka kostnað heimila og fyrirtækja. Laga heilbrigðiskerfið. Fastur heimilislæknir sem þekkir þig og heilbrigðisþjónusta óháð búsetu eru meginstefið ásamt þjóðarátaki í umönnun eldra fólks. Eldra fólk á það skilið. Styrkja stoðir atvinnulífs um allt land. Sterkir innviðir eru forsenda kraftmikils atvinnulífs. Það þarf að tvöfalda fjárfestingu til samgönguinnviða og auka raforkuframleiðslu. Viljum við nýtt upphaf eða meira af því sama? Lykillinn að því að ná fram breytingum er að kjósa Samfylkinguna og veita henni sterkt umboð til að leiða þessar breytingar með Kristrúnu Frostadóttur í broddi fylkingar. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Arna Lára Jónsdóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Sjá meira
Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við gert og ætlum að gera áfram. Þetta samtal er grunnurinn að stefnu Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sem birtist í Planinu, þremur útfærðum tillögum í efnahagsmálum, velferðarmálum og atvinnu- og innviðamálum. Samfylkingin er búinn að vinna heimavinnuna og getur strax brett upp ermar og komið stefnumálum sínum í framkvæmd. Það sem við ætlum að gera: Negla niður vextina og hætta að reka ríkissjóð á yfirdrætti. Það gengur ekki að fólk sé að borga himinháa vexti af lánunum sínum, komist ekki út á húsnæðismarkaðinn, að ekki sé talað um áhrifin á framboð húsnæðis. Vaxtabyrðin hefur gríðarleg áhrif á rekstur sveitarfélaga. Við verðum að lækka kostnað heimila og fyrirtækja. Laga heilbrigðiskerfið. Fastur heimilislæknir sem þekkir þig og heilbrigðisþjónusta óháð búsetu eru meginstefið ásamt þjóðarátaki í umönnun eldra fólks. Eldra fólk á það skilið. Styrkja stoðir atvinnulífs um allt land. Sterkir innviðir eru forsenda kraftmikils atvinnulífs. Það þarf að tvöfalda fjárfestingu til samgönguinnviða og auka raforkuframleiðslu. Viljum við nýtt upphaf eða meira af því sama? Lykillinn að því að ná fram breytingum er að kjósa Samfylkinguna og veita henni sterkt umboð til að leiða þessar breytingar með Kristrúnu Frostadóttur í broddi fylkingar. Höfundur er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar