Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 09:02 Matt Eberflus er búinn að missa starf sitt hjá Chicago Bears. Getty/Kevin Sabitus Bandaríska NFL-liðið Chicago Bears hefur tekið þá sögulegu ákvörðun að reka þjálfarann Matt Eberflus, eftir sex töp í röð. Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti. NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Chicago Bears hefur átt lið í NFL-deildinni frá árinu 1920 en aldrei fyrr hefur það gerst að félagið reki þjálfara á meðan að tímabil er enn í gangi. Nú hefur það hins vegar breyst og hinn 54 ára gamli Eberflus verið rekinn. Bears eru neðstir í NFC-norðurriðlinum með fjóra sigra og átta töp, en dropinn sem fyllti mælinn varðandi Eberflus var tap gegn Detroit Lions í fyrrakvöld. Eberflus taldi sig reyndar hafa fullan stuðning forseta félagsins, Kevin Warren, og framkvæmdastjórans Ryan Poles, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Þeir vildu hins vegar breyta til. „Ég þakka Matt fyrir hans mikla vinnuframlag, fagmennsku og ástríðu fyrir okkar félagi,“ sagði Poles. Eberflus stýrði Bears í hátt í þrjár leiktíðir og var niðurstaðan 14 sigrar og 32 töp. Hann var gagnrýndur fyrir tímastjórnun sína í lok leiksins gegn Lions en sagðist við blaðamenn telja sig hafa gert hlutina með réttum hætti.
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira