Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 09:33 Jayden Walker á framtíðina fyrir sér í pílukastinu. Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Í gær sýndi Walker frábæra takta á móti þar sem pílukastarar kepptu með áhrifavöldum. Walker keppti með YouTube-stjörnunni AngryGinge og þeir hrósuðu sigri á mótinu. Í átta liða úrslitunum unnu Walker og AngryGinge Fallon Sherrock og hlaðvarpsstjórnandann Jaackmaate. Walker sýndi hversu góður hann er þegar hann tók út 145. JAYDEN WALKER, REMEMBER THE NAME!🤯🔥Walker has just pinned an INSANE 1️⃣4️⃣5️⃣ checkout to send it all the way!12 YEARS OLD.@reddragondarts pic.twitter.com/1zOaN6eaOM— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Í undanúrslitunum unnu Walker og AngryGinge Adam Lipscombe og TikTok-stjörnuna George Scaife og í úrslitunum sigruðu þeir svo Glen Durrant og Charlie Murphy. Walker náði meðal annars einum 180 í úrslitaleiknum. JAYDEN WALKER HAS HIT A 180 IN THE DECIDER!🤯They're on a 9 by the way...👀 pic.twitter.com/lXigeAd6xW— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Ekki nóg með að Walker hafi unnið umrætt mót heldur sigraði hann sjálfan heimsmeistarann Luke Humphries, 2-1, í æfingaleik í Portsmouth á laugardaginn. Hann var með yfir 102 í meðaltalsskor í leiknum gegn Humphries. Walker fannst samt merkilegra að vinna mótið en sigra heimsmeistarann. „Ótrúlegt. Ég bjóst ekki við því að vinna þetta,“ sagði Walker. „En ég vissi líka hversu góður félagi minn er svo ég taldi okkur eiga frábæra möguleika.“ AngryGinge hrósaði Walker í hástert og sagði hann hafa komið þeim í gegnum fyrstu tvær umferðirnar en þeir hafi svo hjálpast að við að vinna Durrant og Murphy í úrslitaleiknum. Pílukast Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjá meira
Í gær sýndi Walker frábæra takta á móti þar sem pílukastarar kepptu með áhrifavöldum. Walker keppti með YouTube-stjörnunni AngryGinge og þeir hrósuðu sigri á mótinu. Í átta liða úrslitunum unnu Walker og AngryGinge Fallon Sherrock og hlaðvarpsstjórnandann Jaackmaate. Walker sýndi hversu góður hann er þegar hann tók út 145. JAYDEN WALKER, REMEMBER THE NAME!🤯🔥Walker has just pinned an INSANE 1️⃣4️⃣5️⃣ checkout to send it all the way!12 YEARS OLD.@reddragondarts pic.twitter.com/1zOaN6eaOM— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Í undanúrslitunum unnu Walker og AngryGinge Adam Lipscombe og TikTok-stjörnuna George Scaife og í úrslitunum sigruðu þeir svo Glen Durrant og Charlie Murphy. Walker náði meðal annars einum 180 í úrslitaleiknum. JAYDEN WALKER HAS HIT A 180 IN THE DECIDER!🤯They're on a 9 by the way...👀 pic.twitter.com/lXigeAd6xW— MODUS Super Series (@MSSdarts) December 1, 2024 Ekki nóg með að Walker hafi unnið umrætt mót heldur sigraði hann sjálfan heimsmeistarann Luke Humphries, 2-1, í æfingaleik í Portsmouth á laugardaginn. Hann var með yfir 102 í meðaltalsskor í leiknum gegn Humphries. Walker fannst samt merkilegra að vinna mótið en sigra heimsmeistarann. „Ótrúlegt. Ég bjóst ekki við því að vinna þetta,“ sagði Walker. „En ég vissi líka hversu góður félagi minn er svo ég taldi okkur eiga frábæra möguleika.“ AngryGinge hrósaði Walker í hástert og sagði hann hafa komið þeim í gegnum fyrstu tvær umferðirnar en þeir hafi svo hjálpast að við að vinna Durrant og Murphy í úrslitaleiknum.
Pílukast Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjá meira