Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 16:32 Þetta hugrakka fólk lét ekki kuldann og snjóinn stöðva sig frá því að mæta á völlinn. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Sjá meira
Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Sjá meira