Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 22:00 Vitor Charrua vann úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn. Hann varð einnig Íslandsmeistari árið 2023. dart.is Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“ Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum