Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 09:16 Rohan Dennis gæti átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisdóm verður felldur yfir honum í upphafi næsta árs. Getty/Ewan Bootman Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sjá meira
Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sjá meira