Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 06:03 Víkingar unnu Cercle Brugge í síðasta heimaleik sínum í Sambandsdeildinni. vísir/Anton Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira