Dagskráin: HM í pílu, kvennakarfan, Lokasóknin og úrslitaleikur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 06:02 Giannis Antetokounmpo getur unnið NBA deildarbikarinn en Milwaukee Bucks mætir Oklahoma City Thunder í úrslitaleiknum í Las Vegas. EPA-EFE/GEORGIA PANAGOPOULOU Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira