Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 06:00 Karl Friðleifur Gunnarsson og félagar í Víkingi spila mikilvægan Evrópuleik í Austurríki í beinni í dag en Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru að spila í Portúgal. Getty/Gabriele Maltinti/Harry Murphy Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti