Írar fá NFL leik á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 20:02 Írar halda mikið upp á lið Pittsburgh Steelers. Hér er fyrrum leikstjórnandi Steelers, Kordell Stewart, með NFL áhugafólkinu og írsku íþróttagoðsögnunum Paudie Clifford og Hönnuh Tyrrell. Getty/Brendan Moran NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa. Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie) NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira
Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie)
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira