Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2024 10:33 Gordon Mathers hefur breyst talsvert. vísir/getty Ástralski pílukastarinn Gordon Mathers keppti í gær í fyrsta sinn á HM í þrjú ár. Hann hefur breyst talsvert á þeim tíma. Mathers mætti Englendingnum Ricky Evans í 1. umferð heimsmeistaramótsins í gær. Evans sigraði Mathers, 3-2, eftir hörkuleik. Þeir áhorfendur sem mundu eftir Mathers frá því hann keppti síðast á HM tóku þó eftir mikilli breytingu á honum. Hann hefur nefnilega lést um fimmtíu kg síðan hann keppti síðast á HM. Mathers var 160 kg en er nú 110 kg. Hann náði þessum flotta árangri á rúmu hálfu ári. One of the most impressive body transformations I’ve ever seen from anyone by Gordon Mathers Incredible 👏 👏 👏 pic.twitter.com/kOjFZ7Dvhr— Matthew Edgar (@theedgar501) December 18, 2024 „Ég hef alltaf verið stór en þegar ég öðlaðist keppnisrétt á mótaröðinni hætti ég að vinna og lífstíll pílukastara er ekki sá besti,“ sagði Mathers. „Þú borðar á röngum tíma á kvöldin því þú þarft þess. Það er ekkert opið og svo þú borðar bara ruslfæði. Ég stækkaði talsvert þangað til ég kom til Ástralíu. Krakkarnir mínir voru hvatinn að breytingunni því faðir minn lést þegar hann var 57 ára vegna hjartabilunar.“ Mathers ákvað að taka lífsstílinn í gegn eftir að hann vó 160 kg í mars. Hann hefur nú lést um fimmtíu kg síðan þá. Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Mathers mætti Englendingnum Ricky Evans í 1. umferð heimsmeistaramótsins í gær. Evans sigraði Mathers, 3-2, eftir hörkuleik. Þeir áhorfendur sem mundu eftir Mathers frá því hann keppti síðast á HM tóku þó eftir mikilli breytingu á honum. Hann hefur nefnilega lést um fimmtíu kg síðan hann keppti síðast á HM. Mathers var 160 kg en er nú 110 kg. Hann náði þessum flotta árangri á rúmu hálfu ári. One of the most impressive body transformations I’ve ever seen from anyone by Gordon Mathers Incredible 👏 👏 👏 pic.twitter.com/kOjFZ7Dvhr— Matthew Edgar (@theedgar501) December 18, 2024 „Ég hef alltaf verið stór en þegar ég öðlaðist keppnisrétt á mótaröðinni hætti ég að vinna og lífstíll pílukastara er ekki sá besti,“ sagði Mathers. „Þú borðar á röngum tíma á kvöldin því þú þarft þess. Það er ekkert opið og svo þú borðar bara ruslfæði. Ég stækkaði talsvert þangað til ég kom til Ástralíu. Krakkarnir mínir voru hvatinn að breytingunni því faðir minn lést þegar hann var 57 ára vegna hjartabilunar.“ Mathers ákvað að taka lífsstílinn í gegn eftir að hann vó 160 kg í mars. Hann hefur nú lést um fimmtíu kg síðan þá.
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum