Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 07:31 Michael Smith tapaði óvænt í gær. getty/James Fearn Michael Smith, sem varð heimsmeistari 2023 og er í 2. sæti á heimslistanum í pílukasti, er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Kevin Doets, 3-2, í gær. „Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1. Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
„Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1.
Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn