Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 22:34 Jeffrey de Graaf fagnaði innilega eftir að hann sló Gary Anderson úr leik vísir/Getty Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst. Pílukast Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst.
Pílukast Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira