Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2024 15:45 Goff og Gibbs hrundu báðir í gær, sem var viljandi gert og skilaði snertimarki. Michael Reaves/Getty Images Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki. Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024 NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira