Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2024 15:45 Goff og Gibbs hrundu báðir í gær, sem var viljandi gert og skilaði snertimarki. Michael Reaves/Getty Images Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki. Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024 NFL Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira
Goff sagði í viðtali eftir leik að fallið hafi vissulega verið viljandi, hann hrasaði og Gibbs hrundi í jörðina á sama tíma. Það sló vörn Chicago-liðsins út af laginu og Goff fann innherjann Sam LaPorta einn og yfirgefinn í endamarkinu. We told ya he's an athlete 😉#ProBowlVote | @JaredGoff16 | @samlaporta pic.twitter.com/Fx4NZvBrGE— Detroit Lions (@Lions) December 22, 2024 Goff kveðst hafa æft verknaðinn þrisvar til fjórum sinnum í vikunni og árangurinn lét ekki á sér standa. Sóknarþjálfarinn Ben Johnson á að hafa heillast af kasti Jordans Love, leikstjórnanda Green Bay Packers, gegn Bears fyrr í vetur. Love hrasaði þá áður en hann fann liðsfélaga sinn. Johnson ákvað að reyna við að gera þetta viljandi gegn Bears-vörninni og það skilaði sjö stigum á töfluna. Lions unnu öruggan 34-17 sigur í Chicago og hafa nú unnið 13 af 15 leikjum liðsins á leiktíðinni. Lions berjast við Minnesota Vikings um toppsæti NFC-norður riðilsins en Minnesota vann einnig sinn 13. leik, 27-24 gegn Seattle Seahawks í gær. 🚨NEWS: Ben Johnson designed a play called “Stumble Bum,” inspired by a Jordan Love mishandled snap that turned into a big pass against the #Bears.Then today, Jared Goff and Gibbs pulled this play off, resulting in a big touchdown by Sam LaPorta.🤯👀pic.twitter.com/3BRB87JOfw— MLFootball (@_MLFootball) December 23, 2024
NFL Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira