Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 15:02 Luke Littler var svona nálægt því að klára níu pílna leik síðast þegar hann steig á svið á heimsmeistaramótinu í pílu. James Fearn/Getty Images Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni. Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni.
Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira