Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 20:02 Titilvörn Luke Humphries gæti falið í sér tvo leiki við menn sem heita sama nafni og hann, James Fearn/Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4. Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4.
Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira