Telur daga McGregor í UFC talda Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 11:02 Conor McGregor hefur ekki barist á vegum UFC síðan árið 2021 Vísir/Getty Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins. MMA Box Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira
Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins.
MMA Box Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira