Dómari blóðugur eftir slagsmál Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 12:18 Dómari leiks East Carolina og NC State fékk sár á andlitið. Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“ NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“
NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira