Sport

Dag­skráin: Pílan hefst aftur í dag

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Luke Littler komst naumlega inn í átta manna úrslit fyrir áramót og hefur aftur keppni í dag. 
Luke Littler komst naumlega inn í átta manna úrslit fyrir áramót og hefur aftur keppni í dag.  Zac Goodwin/PA Images via Getty Images

Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá.

Vodafone Sport

12:30 – World Darts Championship: Fyrri hluti dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þriðja umferð, þrjátíu manna úrslit að hefjast.

18:55 – World Darts Championship: Seinni hluti dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

00:05 – Los Angeles Kings og Toronto Maple Leafs mætast í NHL íshokkídeildinni.

Fjöldan allan af efni má einnig finna á Viaplay, sem fylgir með áskrift að Sportpakkanum.

Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 munu svo endursýna fjölda þátta sem hafa farið í loftið á seinustu dögum. Meðal annars Íþróttakryddsíldina sem var sýnd í gær og gerði upp árið 2024, Lokasóknina sem fór yfir málin fyrir lokaumferðina í NFL og fyrsti heimildaþáttur af sex um Grindavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×