Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:01 Stephen Bunting með syni sínum Tobias eftir sigur á móti á síðasta ári. Getty/Rob Newell Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00
Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23