Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:01 Stephen Bunting með syni sínum Tobias eftir sigur á móti á síðasta ári. Getty/Rob Newell Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sjá meira
Bunting vann 5-2 sigur á Peter Wright í átta manna úrslitunum eftir að hafa komist 4-0 yfir í leiknum. Eftir leikinn sagði Bunting frá athyglisverðri staðreynd um son sinn. „Ég var mjög stressaður í bakherberginu, var eiginlega alveg á brúninni. Peter Wright er mjög vinsæll og líka mjög góður vinur minn. Hann er líka uppáhaldsspilari sonar míns þannig að ég finn til með syni mínum núna,“ sagði Sephen Bunting. Tobias sonur hans er tólf ára gamall og hefur mjög gaman að pílukasti eins og faðir sinn. „Ég er samt svo ánægður að hafa komist yfir þennan þröskuld. Áhorfendur voru ótrúlegir í fyrstu fjórum settunum en þú verður að gera enn betur,“ sagði Bunting en Wright kom sér aftur inn í leikinn með því að vinna tvö sett í röð. „Ég vissi að ég var mjög stjórnina á leikum en Peter var að koma til baka. Ég hugsaði með mér að bregðast ekki sjálfum mér og ná aftur upp einbeitingunni. Ég hef einbeitt mér að því í hverjum leik,“ sagði Bunting. „Ég vil líka gefa Luke [Humphries] hrós. Hann gaf sér tíma að æfa með mér. Við skipulögðum það fyrir þremur eða fjórum mánuðum síðan og það er að skila mér miklu,“ sagði Bunting. „Nú er stressið úr sögunni og ég get notið þess að klára mótið,“ sagði Bunting. Hann hefur einu sinni áður komist í undanúrslit en það var árið 2021 þegar hann datt síðan út á móti Gerwyn Price. Hann mætir Luke Littler í undanúrslitunum í kvöld en í hinum leiknum mætast Chris Dobey og Michael van Gerwen. Útsending á Vodafone Sport hefst klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sjá meira
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00
Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. 30. desember 2024 17:23