Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. janúar 2025 12:32 Ingleif er aðstoðarmaður Þorgerður Katrínar. Hún hefur starfað sem blaðamaður, gefið út bók, lög og framleitt sjónvarpsþætti á borð við LXS-þættina um Sunnevu Einarsdóttur og glamúrvinkonur hennar. Aðsend Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más. Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ingileif var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í kosningbaráttunni og halda þær samstarfi sínu áfram í utanríkisráðuneytinu. Hún segir starfið sem framundan er leggjast vel í sig. „Stór verkefni framundan og staðan á alþjóðavettavangi mjög flókin en ég hlakka til að takast á þessu með Þorgerði,“ segir Ingileif. María Rut, eiginkona Ingileifar, er nýkjörinn þingmaður Viðreisnar og fyrrum aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar. „Ég hef verið á hliðarlínunni með þeim í sjö ár. Við höfum alltaf rætt pólitíkina mikið heima og við höfum kallað það aðstoðarmann aðstoðarmanns,“ segir Ingileif. „Pólitíkin verður auðvitað mjög mikið rædd áfram á heimilinu þar sem María er orðin þingmaður.“ Ingileif kíkti við í ráðuneytið á milli jóla og nýars en hefur störf af fullum krafti á morgun en þá mun ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur halda vinnufund á Þingvöllum. Ingileif starfaði áður sem framleiðandi, til að mynda í þáttaröðunum LXS. Þá gaf hún út bókina Ljósbrot fyrr á þessu ári. Þegar hefur komið fram að Stefanía Sigurðardóttir verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar og Jón Steindór verði aðstoðarmaður Daða Más.
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Tengdar fréttir Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09