Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 21:28 Kominn í úrslit. James Fearn/Getty Images Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum. Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum.
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira