Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 12:30 Josh Metellus og Camryn Bynum, leikmenn Minnesota Vikings, sóttu eitt fagnið til kvikmyndarinnar White Chicks sem sumir muna eftir en hún var frumsýnd fyrir tuttugu árum. Getty/Nick Wosika Minnesota Vikings hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu á þessu NFL tímabili en liðið hefur unnið fjórtán af sextán leikjum sínum í ameríska fótboltanum. Liðið er augljóslega að fara mjög langt á stemmningunni í liðinu. Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox) NFL Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sjá meira
Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox)
NFL Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sjá meira