„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2025 22:18 Luke Littler trúir því varla að hann fái að halda á bikarnum eftirsótta. James Fearn/Getty Images Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“ Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Littler byrjaði af miklum krafti og nýtti sér hver einustu mistök sem Van Gerwen gerði. Þessi 17 ára gamli Englendingur vann fyrstu fjögur sett kvöldsins og vann að lokum verðskuldaðan heimsmeistaratitil. „Ég trúi þessu ekki. Við spiluðum báðir svo vel í kvöld,“ sagði Littler í viðtali uppi á sviði eftir sigurinn í kvöld. 17 Years, 11 Months and 13 Days old... Luke Littler is a darting phenom and creates an incredible piece of history! pic.twitter.com/2NA8M0qJFo— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2025 „Ég sagði það í viðtölum að ég þyrfti að byrja vel í kvöld og það er það sem ég gerði. En hann var að elta mig allan lekinn. Það voru þessi skot þar sem hann var að hitta tvo þrefalda reiti og þá þurfti ég alltaf að svara með tveimur eða þremur sjálfur.“ Þá segir hann það vera draumi líkast að lyfta bikarnum eftirsótta. „Það dreymir alla um að lyfta þessum bikar og þú þarft að fara ansi erfiða leið að honum. Ég trúi þessu ekki.“ „Ég var orðinn stressaður um leið og ég komst í 2-0 í kvöld, en ég sagði við sjálfan mig að ég þyrfti að slaka á. Svo var ég allt í einu að kasta fyrir leiknum og ég kláraði það. Þetta var alveg einstakt.“
Pílukast Tengdar fréttir Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. 3. janúar 2025 19:30