Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 21:52 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt stutta ræðu í upphafi kvölds. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti