Beint streymi: Er Grænland til sölu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. janúar 2025 11:32 Á málþinginu verður meðal annars rætt um sjálfstæði Grænlands, áhuga Donalds Trump á kaupum á landinu og hvaða þýðingu þær hugmyndir hafa fyrir öryggi á norðurslóðum. Getty Málþingið „Er Grænland til sölu?“ sem er á vegum Norræna hússins og Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands fer fram í Norræna húsinu frá 12 til 13 í dag. Rætt verður um sjálfstæði Grænlands, áhuga Bandaríkja á landinu og öryggi á norðurslóðum. Tilefni málþingsins er endurtekin tillaga Donalds Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland, veita því fullt sjálfstæði og varpa „fjötrum“ nýlendustefnunnar af landinu. Meðal lykilspurninga á málþinginu er „Hvaða afleiðingar hefur núverandi umræða um stöðu Grænlands?“. Málþingið fer fram á ensku og mun Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í Alþjóðafræðum við Háskóla Íslands, leiða pallborð með ýmsum sérfræðingum í málaflokknum. Tove Søvndahl Gant, erindreki Grænlands á Íslandi, heldur opnunarræðu málþingsins og í kjölfarið verður pallborð með Berit Kristoffersen, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø; Javier L. Arnaut, dósent í félagsfræði og hagfræði norðurheimskauta við Háskólann á Grænlandi og Marc Lanteigne, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø. Horfa má á streymið á hlekknum hér að neðan: Háskólar Grænland Norðurslóðir Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira
Tilefni málþingsins er endurtekin tillaga Donalds Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, um að kaupa Grænland, veita því fullt sjálfstæði og varpa „fjötrum“ nýlendustefnunnar af landinu. Meðal lykilspurninga á málþinginu er „Hvaða afleiðingar hefur núverandi umræða um stöðu Grænlands?“. Málþingið fer fram á ensku og mun Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í Alþjóðafræðum við Háskóla Íslands, leiða pallborð með ýmsum sérfræðingum í málaflokknum. Tove Søvndahl Gant, erindreki Grænlands á Íslandi, heldur opnunarræðu málþingsins og í kjölfarið verður pallborð með Berit Kristoffersen, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø; Javier L. Arnaut, dósent í félagsfræði og hagfræði norðurheimskauta við Háskólann á Grænlandi og Marc Lanteigne, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsø. Horfa má á streymið á hlekknum hér að neðan:
Háskólar Grænland Norðurslóðir Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira