Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 12:45 AJ Brown niðursokkinn í bókina Inner Excellence. AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt. NFL Bókmenntir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt.
NFL Bókmenntir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira