Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 08:30 Hinn sautján ára gamli Luke Littler með heimsmeistarabikarinn sem hann vann í fyrsta sinn í upphafi árs. Getty/ James Fearn Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Sjá meira
Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Sjá meira