Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2025 12:16 Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Vísir/Vilhelm Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, telur niðurstöðu Héraðsdóms um Hvammsvirkjun efnislega ranga. Líkt og fjallað hefur verið um var virkjunarleyfi Landsvirkjunar fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og ríkir mikil óvissa um framhaldið. Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan. Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Sjá meira
Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan.
Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Sjá meira
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49