„Þetta er miklu skemmtilegra“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 13:03 Viggó stóð í ströngu gegn Slóvenum og spilaði gott sem allan leikinn. Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira